Færsluflokkur: Bloggar
Sunnudagur, 26. október 2008
Gáta nr. 2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 25. október 2008
Plómusteinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 21. október 2008
Gáta nr. 1
Tvo fætur hef ég en aðeins þegar ég hvíli mig snerta þeir grund.
Hver er ég?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Mánudagur, 20. október 2008
600 naglar
Þá eru nagladekkin komin undir, vonandi snjóar, rignir og frystir og alles svo að þau fái að njóta sín.
Þetta eru Nokian Hakka WXC300 og eru með 300 nöglum, það ætti að duga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 19. október 2008
Verkfræðinemar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. október 2008
Hjól dagsins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 18. október 2008
Bréf frá mömmu
Kæri sonur.
Ég skrifa þetta bréf mjög hægt vegna þess að ég veit að þú lest ekki hratt. Við búum ekki lengur þar sem við bjuggum þegar þú fluttir að heiman. Pabbi þinn las nefnilega í blaðinu að flest slys gerast innan 30 kílómetra frá heimilinu, svo að við fluttum. Ég get ekki sent þér heimilisfangið okkar vegna þess að fjölskyldan sem bjó hér síðast tók húsnúmerið með sér svo að þau þyrftu ekki að breyta heimilisfanginu. Húsinu fylgdi þvottavél. Fyrsta daginn þvoði ég fjórar skyrtur, togaði í handfangið og síðan hef ég ekki séð þær. Það rigndi bara tvisvar í síðustu viku, fyrst í þrjá daga og síðan í fjóra. Manstu eftir frakkanum sem þú baðst mig um að senda þér. Hann er kominn í póst en Stína frænka sagði að það yrði svolítið dýrt að senda hann svo við klipptum allar þungu tölurnar af frakkanum og settum þær í vasann. Systir þín fæddi barn í morgun. Ég veit ekki enn hvort hún átti svo ég veit ekki hvort þú ert frændi eða frænka. Jæja það eru ekki fleiri fréttir í bili.
Ástarkveðjur mamma.
P.s. Ætlaði að senda þér smá aur en var búin að loka umslaginu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 16. október 2008
Önd labbar inn á bar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 15. október 2008
Næsta sumar
Sko ekkert mál, bara bruna af stað, ætti að vera lítið mál að draga tjaldvagn, sumarfríið næsta sumar allavega komið á hreint
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 12. október 2008
X-ray
Jæja, hér eru nýjustu röntgenmyndirnar, þær voru teknar núna í september.
Vinstri handleggur er að gróa en alveg afskaplega hægt.
Hægri grær ekkert lengur, er alveg stopp, verð negldur upp á nýtt 10. nóvember.
Vinstri.
Hægri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.