Færsluflokkur: Bloggar
Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Er athyglin í lagi ?
Þetta er líklega ein sú besta auglýsing sem ég hef séð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 17. nóvember 2008
Upphertur
Jæja þá er ég vel upphertur og alveg stálsleginn. Aðgerðin var erfiðari en reiknað var með og tók 3 tíma, erfitt að komast að gömlu skrúfunum og svo biluðu tvær borvélar. Allt gekk vel að lokum og er ég kominn með mun sverari og lengri tein og stærri skrúfur. Ég kom heim af spítalanum á föstudaginn, var semsagt í fimm daga. Ég fer aftur í tékk 19. des og má ekkert vinna þangað til :-( Það eina sem ég á að hugsa um er að passa að öxlin frjósi ekki, það eru allskonar æfingar sem ég þarf að gera, ég þekki þessar æfingar vel enda gert þær milljón sinnum.
Hér eru tvær myndir, röntgen myndin var tekin 11. en hin í gær.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 9. nóvember 2008
Gáta nr. 6
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 9. nóvember 2008
Upphersla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Gáta nr. 5
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Snjóhjól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 3. nóvember 2008
Gáta nr. 4
Nær jafn bjart sem sólin, stundum myrkt sem himingeimurinn, eins og perla í svörtu flauelsbeði með glitrandi demanta til hliðar.
Hver er ég?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Girnilegar hnetur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 29. október 2008
Gáta nr. 3
Strjúktu mér við og klóraðu á höfðinu. Það sem er rautt verður svart.
Hver er ég?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 28. október 2008
Endalaus snilli
Var kannski búinn að setja þetta inn áður en hvað um það, alveg hægt að horfa á nokkrum sinnum :-)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.