Leita í fréttum mbl.is

Gamli Þingvallavegur

Við Þröstur fórum í hressandi hjólatúr í dag. Hjóluðum úr Teigunum í Mosó að Hafravatni, þaðan á Nesjavallaveg en út af honum við Krókatjörn og inná gamla Þingvallaveg, hjóluðum hann að línuvegi sem fer að Leirvogsvatni en fórum til vinstri rétt áður og komum að Helgufoss, þaðan framhjá Gljúfrasteini og út Mosfellsdal en styttum okkur leið yfir Skammadal og þaðan beint aftur í Teigahverfið. Þetta var snilldar 45 km ferð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Flott hjá ykkur ! 

Hvurslags, ég er ekki byrjuð að hjóla í dag, þó að það rigni svolítið er það engin afsökun að hanga inni við tiltekt, ég dríf mig út eftir kvöldmat.

Hjóla-Hrönn, 4.8.2009 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

steinimagg
steinimagg
Með allskonar dellu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband