Leita í fréttum mbl.is

Staðreyndir um mannkynið

 

Vissir þú að:



-  Það tekur matinn 7 sekúndur að fara frá munni og ofan í maga.

-  Hár af höfði manns getur haldið þrem kílóum.

-  Lengdin á lim mannsins er jöfn lengd þumalsins, margfaldaðri með þremur.

-  Lærbeinið er hart sem steinsteypa.

-  Hjörtu kvenna slá hraðar en hjörtu karla.

-  Á hverjum fæti höfum við þúsundir baktería.

-  Konur blikka augunum tvöfalt oftar en karlar.

-  Við notum 300 vöðva bara til að halda jafnvægi á meðan við stöndum.

-  Konur eru nú búnar að lesa allan þennan póst.

-  Karlar eru enn að skoða á sér þumalinn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Bergsson

Þessi er góður.

En ég hef það fram yfir hin dæmigerða karlmann að ég las allt og er hvorki að skoða þumal né mæla lim.

Magnús Bergsson, 16.4.2009 kl. 04:01

2 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Bannað að láta mann hlægja svona upphátt í vinnunni, ég sit hér á skrifstofu með 9 karlmönnum og hahaha , gerði hlé á lestrinum til að kíkja á þumlana á vinnufélögunum  

Viðurkenndu bara Magnús að þú veist lengdirnar nú þegar og þurftir ekki að gera hlé á lestrinum.  Ég veit nákvæmlega hvað mínir fingur eru langir því ég nota þá til að sirka út lengir þegar ég þarf að mæla eitthvað og er ekki með málband við hendina. 

Hjóla-Hrönn, 16.4.2009 kl. 11:36

3 Smámynd: Þórdís Einarsdóttir

Bwahahaa...!

Þórdís Einarsdóttir, 16.4.2009 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

steinimagg
steinimagg
Með allskonar dellu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband