Laugardagur, 29. nóvember 2008
Þolinmæði
Ég vildi að ég hefði þolinmæði til að hlusta á Sigurrós, hef heyrt að ef maður fer á tónleika að þá verði ekki aftur snúið.
Sigur Rós á topp 10 lista Paste Magazine | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
já, þú hefur rétt fyrir þér. Tónleikarnir í Philharmonie í Köln 2002 (?) voru ótrúlegir. Síðan hef ég séð þá fimm sinnum spila í Evrópu. Það er einfaldlega ekki hægt að upplifa betri tónleika en einmitt með Sigur Rós.
Þjóðverjar "fatta" ekki Rammstein, Íslendingar virðast ekki "fatta" Sigur Rós, sem mér finnst mjög miður. Enginn er spámaður í sínu heimalandi, ha?
áhugasamur (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 20:30
Því miður hef ég ekki þessa þolinmæði sem virðist þurfa til að kunna að meta þessa, að mér finnst, ömurlegu hljómsveit. En það tekur víst líka þó nokkurn tíma og æði þolinmæði að byrja að reykja. Ég hef á hvorugu áhuga.
Kveðja-Helgi
HP Foss, 30.11.2008 kl. 23:32
Ég hef ekki náð að sjá þá á tónleikum, en hef tvisvar horft á þá í beinni útsendingu. Ég held svei mér þá að einhver í hljómsveitinni búi yfir dáleiðsluhæfileikum. Það er ekki einleikið hvað maður verður afslappaður og áhyggjulaus eftir að hafa hlustað á þá. Þeir eru samt ekki beint í mínum tónlistarsmekk, ég er meira fyrir rokkið
Hjóla-Hrönn, 2.12.2008 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.