Leita í fréttum mbl.is

Patek Philippe

Flóknasta vasaúr sem gert hefur verið er að fara á uppboð í Sviss, en það er  Patek Philippe Calibre 89, nú er um að gera og bjóða í, muna að hika er sama og tapa.

Það voru aðeins búin til 4 eintök, þróunarvinnan tók 5 ár og smíðin 4 ár. Áætlað verðmæti er um 6 milljón dollarar, árið 2004 seldist eitt á 5.002.500.- dollara.

Úrið er með 1728 íhluti og sýnir 33 mismunandi tímamælingar, sem sagt dagatal og allskonar bráðnauðsinlegar mælingar. Dagatalið tekur td hlaupaár með í reikninginn og svo sýnir það stöðu tunglins og já bara allan fjan.... 

Það er aðeins 1,1 kg, þvermálið er 89 mm og þykktin 41 mm.

89a_927870.jpg

 

89b.jpg

Hér má sjá upplýsingar um úrið og hér allt um uppboðið.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

steinimagg
steinimagg
Með allskonar dellu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband