Þriðjudagur, 24. mars 2009
Vinstri og hægri
Þá er ég loksins kominn með nýjustu röntgen myndirnar. Vinstri er eiginlega alveg gróin, lítur allavega vel út. Hægri greyið á ennþá þó nokkuð eftir en það kemur með vorinu.
Vinstri.
Hægri.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Gott að sjá að allt er á réttri leið kæri frændi.
Bestu kveðjur frá K. Tomm.
Karl Tómasson, 28.3.2009 kl. 12:27
flott hjá vinstri, nú þarf hægri bara að fara að taka vinstri til fyrirmyndar og drífa sig í þessu... :-)
Amason, 2.4.2009 kl. 23:41
Hvernig gengur að fara í gegn um málmleitarhlið með svona mikinn málm í skrokknum? Er þetta kannski eitthvað sem setur ekki "bíbbið" af stað. Gott að þetta sé allt að gróa svo það sé hægt að tækla íslenskt sumar.
Hjóla-Hrönn, 8.4.2009 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.