Leita í fréttum mbl.is

Hjólaferð um miðjan vetur

Það er örugglega frábært að ferðast um landið á reiðhjóli og vonandi á ég eftir að gera það einhvertímann. Flest allir ferðast um sumartímann en einhverjir hafa verið á ferð um miðjan vetur. Jens og Jakob hafa hjólað ansi víða og verið hér á landi bæði um sumar og vetur. Það er ansi gaman að skoða síðuna þeirra, það er hellingur af myndum og allskonar upplýsingar, td hvaða búnað þeir voru með í þessari vetrar ferð um ísland. Heimasíðan er á þýsku en það er hnappur til að smella á til að breyta yfir í ensku.

vetrar1.jpg

Það er eins gott að vera vel klæddur.

vetrar2_760620.jpg

Alltaf sama rokið hér :-)

vetrar3_760036.jpg

 Þarna sést hvernig snjórinn hefur bráðnað undan þeim einhverja nóttina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Já, nei,nei, ekki ég takk. Halla mér í mínu rúmi.

HP Foss, 30.12.2008 kl. 09:27

2 Smámynd: steinimagg

Þú ert nú aldrei til í neitt

steinimagg, 30.12.2008 kl. 09:36

3 Smámynd: Amason

ég væri alveg til að í að prófa að ferðast um Ísland á reiðhjóli... þarf reyndar að vera í betra formi til þess.. þá með myndavélina að sjálfsögðu, maður sér meira og maður nennir frekar þá líklega að stoppa til að mynda, feginn hvíldinni... en ég held samt ekki langhljólaferð að vetri til.. Ég myndi alveg vera til í tjaldferðalag að vetri til, ljósmyndaferð þá auðvitað :-) Ég nefndi það einmitt í góðra vina hópi fyrr á þessu ári að það væri gaman að fara í ljósmyndaferð og tjalda að vetri til í snjónum... ég fékk frekar einkennilegt augnaráð hahaha... ég sagði hvað, eruð þið ekki til í smá challenge!? Swiss Miss og kosý - Ég er til!

Amason, 30.12.2008 kl. 13:30

4 identicon

Hello

thanks for posting some pictures of our bike-trip around iceland in winter.but i dont understand what you write about our trip....??

i was a really adventure with many fantatic experiences and impressions! we will come back in some years!

 Jakob

Jakob (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 19:39

5 Smámynd: Karl Tómasson

Hann notar örugglega skó nr. 65 þessi maður og mikið svakalega er hann fótrakur.

Karl Tómasson, 30.12.2008 kl. 22:03

6 Smámynd: steinimagg

He he, skó nr 65, ef þú skoðar myndina mjög vel, setur jafnvel upp gleraugun þá sérð þú að þetta er nú far eftir svefnpokana

steinimagg, 30.12.2008 kl. 23:53

7 Smámynd: steinimagg

Jakob: I wrote that it is great to travel around Iceland on bicycle although most people do it in the summertime. But that you and your friend have travelled around the world and here in Iceland both in winter and in summer. I recommend that people go visit your site both to look at pictures and get info about the neccessary gear to use. Thank you for visiting my blog.

steinimagg, 31.12.2008 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

steinimagg
steinimagg
Með allskonar dellu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband