Leita í fréttum mbl.is

Háifoss

Háifoss er tignalegur, myndin var tekin í ferð með Fókus, ljósmyndaklúbb sem ég var einu sinni í. Þegar við komum að fossinum þá sást varla í hann fyrir þoku en svo bara allt í einu létti til. Vinur minn Arnar stendur á brúninni, ekki mjög lofthræddur.

arnar_og_haifoss.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Einarsdóttir

Flott mynd.

Þ

Þórdís Einarsdóttir, 1.12.2008 kl. 14:00

2 Smámynd: HP Foss

Iss, gefonum ekki nema svosem 2 stjönnnur.

HP Foss, 2.12.2008 kl. 15:25

3 Smámynd: steinimagg

Iss hvað og bara tvær stjörnur, þetta er nú allavega FOSS :-)

steinimagg, 2.12.2008 kl. 21:17

4 Smámynd: HP Foss

Vá! Á bara að taka Hjössuna á þetta??

HP Foss, 3.12.2008 kl. 21:52

5 Smámynd: steinimagg

Hjössi hvað, ég er nú bara niðurbrotinn eftir þessar skitnu tvær stjörnur.

steinimagg, 3.12.2008 kl. 22:33

6 Smámynd: Dunni

Æðisleg mynd.

Þarf að troða mér inn í einhvern ljósmyndaklúbb hér í konungsríkiu. Mikð af flottu myndefni hér líka.

Dunni, 4.12.2008 kl. 17:55

7 Smámynd: steinimagg

Takk. Það er mjög gaman að vera í ljósmyndaklúbb, er núna í Ljósbrot.

http://www.ljosbrot.is/

steinimagg, 5.12.2008 kl. 07:30

8 Smámynd: Amason

vá þú færð allar mínar stjörnur... sko ég er þarna! og jújú, ég er sko lofthræddur en myndavélarnar mínar hafa ekki verið það og ég þori ekki að sleppa af þeim takinu... sjokkið kemur eftir á..

Gaman að sjá svona "gamalt" eitthvað, frá 2001.

Já mæli hikstalaust með veru í ljósmyndaklúbbi, ég er núna í þremur, nei ekki að ég sé að safna, þeim mun væntanlega fækka um einn núna um áramótin þ.s. ég hef ekki verið mikið virkur í Fókus s.l. 2 ár. :-)

Þetta var skemmtileg og eftirminnileg ferð, magnað alveg þegar fossinn birtist skyndilega.. við þurfum að fara í ljósmyndaferð saman fyrr en síðar, langt síðan síðast. :-)

Amason, 30.12.2008 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

steinimagg
steinimagg
Með allskonar dellu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband