Leita í fréttum mbl.is

Plómusteinn

Einu sinni fór maður í dýragarðinn til að skoða apana. Hann var með plómur með sér og henti einni inn í apabúrið. Einn apinn tók hana upp, tók steininn úr og mátaði hann í afturendann á sér. Síðan stakk hann steininum aftur í plómuna og át hana. Þetta fannst manninum skrýtið. Hann henti annarri plómu til apans. Aftur tók apinn steininn úr plómunni, mátaði hann í afturendann, stakk steininum í plómuna og át hana. Eftir að það sama hafði gerst í þriðja sinn fór maðurinn til apa umsjónarmannsins og spurði hvað væri eiginlega að apanum og sagði honum hvað hafði gerst. "Þetta er ekkert skrýtið" svaraði umsjónarmaðurinn, "í síðustu viku gaf honum einhver plómu með það stórum steini að hann gat ekki skitið honum. Nú er hann að máta."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Betra að hafa vaðið fyrir neðan sig. Hahaha

Guðmundur St. Valdimarsson, 25.10.2008 kl. 19:10

2 Smámynd: Amason

haaaahahahahaha.... þessi er góður!

Amason, 1.11.2008 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

steinimagg
steinimagg
Með allskonar dellu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband