Sunnudagur, 12. október 2008
X-ray
Jæja, hér eru nýjustu röntgenmyndirnar, þær voru teknar núna í september.
Vinstri handleggur er að gróa en alveg afskaplega hægt.
Hægri grær ekkert lengur, er alveg stopp, verð negldur upp á nýtt 10. nóvember.
Vinstri.
Hægri.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Hallsteinn minn.
Takk fyrir að miðla þessari miklu lífsreynslu þinni með okkur hinum.
Þú ert sannkölluð hetja og manneskja og það hefur þú oft sannað fyrir okkur sem þekkjum þig og undirstrikaðir endanlega eftir slysið hræðilega.
Bestu kveðjur frá K. Tomm frænda.
Karl Tómasson, 12.10.2008 kl. 22:15
Flott með þann vinstri, leitt með þennan hægri. Hef fulla trú á að þetta hafist allt á endanum.
Þýðir þetta að ég þarf að klára teikninguna þína fyrir 10. nóvember?
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 13.10.2008 kl. 21:11
fín að fá teikninguna á þessu eða næsta ári :-)
steinimagg, 16.10.2008 kl. 20:51
hvah, er þetta ekki bara smá gróandakreppa sem líður yfir eins og aðrar kreppur, þarf aukinn utanaðkomandi stuðning, tekur bara sinn tíma fyrir beinin að byggja sig upp aftur en munu að lokum bara standa sterkari og samrýmdari en nokkru sinni fyrr... gott með vinstri, góðar fréttir...
Amason, 18.10.2008 kl. 03:29
Úff, eitt að lenda í slysi, en annað að glíma við afleiðingarnar svona lengi. Gangi þér vel í aðgerðinni, vonandi verður hún til þess að hinn handleggurinn grói líka.
Hjóla-Hrönn, 19.10.2008 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.