Leita í fréttum mbl.is

Með lag á heilanum

Nú er ég með lag með Billy Joel sem heitir The Downeaster Alexa algerlega fast í hausnum, það er bara alveg sama hvað ég geri það poppar alltaf upp. Ég var um daginn í Tónabúðini við Skipholt að kaupa mér frábæra hátalara við tölvuna (M-Audio og heita Studiophile AV40) og það var verið að spila þetta lag, ég fékk penna og blað til að skrifa niður nafnið á plötunni, afgreiðslumaðurinn mælti með þessari plötu (disk), sagði að það væru mjög góð lög inn á milli. Ég náði mér í diskinn og er alveg sammála. Diskurinn heitir Storm Front og þar eru þjú lög sem eru bara með þeim betri sem ég hef heyrt lengi.

The Downeaster Alexa

Leningrad

And So It Goes.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Það er alltaf nettur Íri í þér kæri frændi, enda finnst þér bjór t.d. góður.

Lagið er ágætt eins og svo margt sem frá kallinum kemur. Ég veit samt ekki enn hvort ég fæ það á heilann. 

Hitt er annað að Billy Joel er ekki mjög liðtækur á bassann á nikkunni, það er nokkuð ljóst.

Bestu kveðjur frá frænda.

Karl Tómasson, 23.9.2008 kl. 23:04

2 Smámynd: Sigga Hjólína

Já. Ég. Hef. Tekið. Eftir. Því. Að. Þú. Ert. Með. Þetta. Lag. Á. Heilanum. Hóst.

Sigga Hjólína, 24.9.2008 kl. 00:46

3 Smámynd: Þórdís Einarsdóttir

Billy Joel??

Þ

Þórdís Einarsdóttir, 25.9.2008 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

steinimagg
steinimagg
Með allskonar dellu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband