Laugardagur, 24. maí 2008
Loksins
Jæja þá eru það nýjustu röntgen myndirnar, það sést að beinin gróa, að vísu afar hægt en samt í rétta átt.
En aðal atriðið er að nú má ég fara að hjóla
og ekki bara hjóla heldur fara að nota vinstri handlegginn, fara bara rólega af stað og þá á þetta að vera í lagi.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Til hamingju minn kæri frændi. Ég vissi alltaf að þú myndir fara að hjóla aftur. Bestu kveðjur og góða ferð út á morgun.
Kalli Tomm.
Karl Tómasson, 24.5.2008 kl. 23:57
Til hamingju með áfangann. Þarf ég þá ekkert að viðra nýja hjólið fyrir þig?
Kveðja
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 25.5.2008 kl. 18:16
Frábærar fréttir, til hamingju með að biðin er loks á enda og hvernig gengur svo?
Amason, 31.5.2008 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.