Mánudagur, 19. maí 2008
Trek Fuel EX9
Jæja þá er hjólið komið, fékk það í kassanum svo að ég gæti skrúfað eitthvað smá saman sjálfur, að vísu kom það að mestu samsett en það þurft að setja framdemparann, stýrið og frammbremsuna á.
Verst að geta ekki notað það strax en það verður bara síbónað þangað til.
Og jú jú, þetta er í stofunni og þar verður hjólið
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Frábært. Til hamingju með gripinn. Ég efast ekki um að þú hafir haft gaman að því að skrúfa smá saman í þessu. Nú bíður maður bara eftir því að sjá þig taka smá prufutúr um hverfið þegar þar að kemur.
Guðmundur St. Valdimarsson, 19.5.2008 kl. 23:48
Sigga Hjólína, 20.5.2008 kl. 06:32
Til hamingju með gripinn. Þetta lítur vel út. Ég get örugglega prufukeyrt það fyrir þig ef þú vilt!
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 20.5.2008 kl. 19:28
Þetta er stofustáss hið mesta. Ég vona bara að það þurfi ekki að sitja þarna lengi. :)
Magnús Unnar, 21.5.2008 kl. 09:39
Já Gummi það verður gaman að bruna af stað, hvernig var það annars varst þú ekki snaróður hjólari fyrir nokkrum árum, áttu hjólið ennþá?
He he Þórdís, glætan spætan
Já Maggi ég hefði átt að kaupa tvö, eitt svona extra spari sem væri bara notað þegar hitinn fer yfir 20 gráður og hafa það alla aðra daga á standinum í stofunni :-)
steinimagg, 21.5.2008 kl. 17:34
Glæsilegt, til hamingju, þetta er alvöru...
Amason, 21.5.2008 kl. 18:34
Glæsilegur gripur. Þá er bara að bruna af stað og kíla upp þolið.
Magnús Bergsson, 26.5.2008 kl. 20:07
Þú átt aldeilis eftir að taka þig vel út á þessum grip í Heiðmörkinni :)
Sigurgeir Agnarsson (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.