Laugardagur, 5. apríl 2008
Hnífadella
Ein af mínum dellum er áhugi á hnífum, þetta er eitthvað sem ég losna bara ekki við. Líklega uppeldinu að kenna
Við Haukur fórum tvisvar saman á námskeið í hnífasmíði, hann fór líka í um dagin en ég komst ekki með.
Þetta er alveg ótrúlega skemmtilegt, maður kaupir blaðið og gerir restina sjálfur.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Er það ekki nífadella minn kæri frændi, svo maður snítist ekki? Ég man ekki betur.
Bestu kveðjur úr Tungunni frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 5.4.2008 kl. 23:48
Jú jú alveg rétt nífur var það
steinimagg, 6.4.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.