Miðvikudagur, 2. apríl 2008
:-)
Jæja eitthvað er þetta nú loksins að koma, mjög hægt en samt í rétta átt. Læknirinn sá að það sem er búið að gróa hafi brotnað upp tvisvar til þrisvar sinnum núna á síðustu vikum, ég þarf bara að passa handlegginn vel og nota hann sama og ekkert þá mun þetta ganga vel.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Til hamingju með það og hættu nú að mála þessa Warhammer karla, það er örugglega þeim að kenna að þetta brotnar upp! :)
Þórdís
Þórdís Einarsdóttir, 2.4.2008 kl. 12:39
Já Hlynur maður er alltaf að rembast við að gara ekki neitt
He he og Warhammer málun er náttúrulega sórhættuleg, ég á nú einhverstaðar einn eða tvo kalla, ég ætti kannski að skella á þá smá málningu einn daginn.
steinimagg, 2.4.2008 kl. 16:30
Hækkandi vorsólin getur ekki annað en verið góð fyrir beinin.
gangi þér vel frændi.
Magnús Unnar, 2.4.2008 kl. 19:23
Góðar fréttir...
Amason, 4.4.2008 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.