Mánudagur, 21. janúar 2008
Kvartanir
Deildinni hefur borist bréf þar sem kvartað er undan bloggleysi. Kvörtuninni hefur verið skotið fyrir nefnd og mun hún verða þar til umfjöllunar þar til niðurstaða fæst. Í augnablikinu er ég að skoða þessar myndir, hvað finnst ykkur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
svolítið miðjusettar...
Amason, 29.1.2008 kl. 23:10
He he, þú verður að nota bæði augun
steinimagg, 30.1.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.