Þriðjudagur, 8. janúar 2008
Teinn
Á morgun verður sko fjör, þá verður teinninn tekinn úr vinstri handleggnum og nýr settur í, það verða víst boruð ný og voða flott göt í gegnum beinin og teininn og allt skrúfað saman upp á nýtt, það þarf líklega að taka smá bein úr mjöðminni og setja í brotið en það kemur í ljós í aðgerðinni. Vonandi fer þetta nú að gróa því að ég er nú ansi mikið farinn að sakna hjólsinns, vinnunar og þess frelsis að vera heilbrigður.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Halls-------teinn minn, nú berð þú nafn með rentu.
Ég frétti að allt hafi gengið vel hjá þér og samgleðst þér innilega með það kæri frændi og vinur.
Verum í sambandi sem fyrst og er það ekki spurning um smá hamp þá????
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 14.1.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.