Föstudagur, 14. desember 2007
Jólaljós
Get ekki ákveðið hvora jólaseríuna ég á að setja upp þetta árið, þið gætuð kannski hjálpað mér að velja.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Þessi neðri - engin spurning, mjög crazy skreyting haha
Birna Rebekka Björnsdóttir, 14.12.2007 kl. 01:01
Hvoruga, þú hlýtur að geta gert betur en þetta...! veit að jólin eru komin og allt það... gleðileg jól bara!
Amason, 27.12.2007 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.