Þriðjudagur, 4. desember 2007
HUUN HUUR TU
Í október árið 2003 var ég með félaga mínum í Frankfurt, við vorum á labbi í miðbænum og rákumst þá á hina frábæru hljómsveit Huun huur tu sem er frá Mongólíu, við settumst niður of hlustuðum á nokkur lög og höfðum mikið gaman af. Mig minnir nú að þeir hafi komið hingað á listahátíð. Njótið vel.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Ropalega voru þeir góðir.
Bestu kveðjur úr Kvosinni.
Karl Tómasson, 4.12.2007 kl. 22:33
Ropa hvað, ertu að gera grín af þessum snillingum, hum ha.
steinimagg, 5.12.2007 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.