Fimmtudagur, 22. nóvember 2007
Pizzur
Pizzur geta nú verið ágætar en þær eru frábærar ef maður gerir þær sjálfur.
Best að skella inn uppskrift.
Hmm, nei annars hættur við, ég gæti fengið samkeppni.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
En hvað með að deila eins og einni pizzu með ruccola, mozarella og fleira nammi sem fær mann til að fá vatn í munninn?
Sigga Hjólína, 25.11.2007 kl. 13:52
Neibb, algert leindarmál.
steinimagg, 27.11.2007 kl. 14:23
þá er bara að bjóða manni í pizzu þ.s. þetta er svona gott hjá þér..
annars er þetta rétt hjá þér, það jafnast eiginlega ekkert á við heimatilbúnu pizzurnar, þá þær sem maður hnoðar deigið í og alles... Það verður sko laugardagspizza eflaust fyrsta laugardag eftir skólalok í des.. rík hefð fyrir laugardagspizzu í minni fjölskyldu, alveg frá því að ég ég var smá strákur.. þá kom frænka mín sem er gift og býr með ítölskum kana í USAnu með uppskrift í fjölskylduna.. nú garna gaularnar..
Amason, 28.11.2007 kl. 03:19
Ég hef einusinni borðað pizzu með bjúgum, það var fyrir ca 26 árum heima hjá vini mínum sem bjó þá í Stórateig 8.
steinimagg, 2.12.2007 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.