Föstudagur, 16. nóvember 2007
Umhvefis jörðina
Í kvöld fór ég og sá bræðurna Einar og Sverri Þorsteinssyni sýna myndir og segja frá ferð sinni umhverfis jörðina á mótorhjólum, þeir fóru þessa leið minnir mig, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland, Lettland, Litháen, Rússland, Mongólía, Rússland, Síbería, Rússland, Japan, Alaska, Kanada, Bandaríkin og svo heim til Íslands. Þetta var frábært kvöld og mæli ég með að lesa og skoða myndirnar á blog síðunni hans Sverris.
http://sverrirt.blog.is/blog/sverrirt/
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.