Leita í fréttum mbl.is

Umhvefis jörðina

Í kvöld fór ég og sá bræðurna Einar og Sverri Þorsteinssyni sýna myndir og segja frá ferð sinni umhverfis jörðina á mótorhjólum, þeir fóru þessa leið minnir mig, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland, Lettland, Litháen, Rússland, Mongólía, Rússland, Síbería, Rússland, Japan, Alaska, Kanada, Bandaríkin og svo heim til Íslands. Þetta var frábært kvöld og mæli ég með að lesa og skoða myndirnar á blog síðunni hans Sverris.

http://sverrirt.blog.is/blog/sverrirt/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

steinimagg
steinimagg
Með allskonar dellu

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband