Laugardagur, 3. nóvember 2007
Hopp og skopp
Það er alveg magnað á sjá þessa gaura sem eru að leika sér að hoppa, skoppa, stökkva og allt. Hafa líklega þurft að fá plástur einhverntíman.
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Það vantar nákvæmlega ekkert upp á hæfileikana þarna. Alveg makalaust!
Pétur Þór Ragnarsson (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.