Mánudagur, 11. janúar 2010
Pílukast
Þá er ég loksins búinn að fá mér píluspjald, því miður verð ég aldrei jafn góður og þessir :-)
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.
Athugasemdir
Færð samt ekki að hertaka flatskjáinn til að horfa á þetta heilan laugardag...
Sigga Hjólína, 12.1.2010 kl. 16:35
Þetta var ótrúlega flott spilað, maður var rosaánægður að ná kannski tveimur af þremur pílum í þrefalt 20 svona einstöku sinnum í gamla daga.. þetta er bara ekki mennskt.
Já maður þarf að fara að koma sér upp pílukastsspjaldi, þetta getur verið mjög gaman... Ég stundaði þetta aðeins fyrir um 20 árum en hef fyrir löngu glatað þeim litlu hæfileikum sem ég hafði í þessu.
Reyndar hef ég átt rafmagnsspjald sem reiknar sjálft í nokkur ár sem hefur ekki enn ratað upp á vegg.. var einmitt að tala um það fyrir stuttu að fara að skella því upp.
Þú býður mér í pílu einhvern tímann.. ;-)
Amason, 12.1.2010 kl. 20:59
Horfa hvað, ég ætla að spila :-)
Já Arnar ég bíð þér einn daginn þegar ég er búinn að æfa mig
steinimagg, 12.1.2010 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.