Færsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 9. janúar 2010
Fyrsta blogg ársinns
blog blog
Ohh ég er svo fyndinn he he, gleðilegt ár.
kv úr Kóp
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 29. október 2009
Patek Philippe
Flóknasta vasaúr sem gert hefur verið er að fara á uppboð í Sviss, en það er Patek Philippe Calibre 89, nú er um að gera og bjóða í, muna að hika er sama og tapa.
Það voru aðeins búin til 4 eintök, þróunarvinnan tók 5 ár og smíðin 4 ár. Áætlað verðmæti er um 6 milljón dollarar, árið 2004 seldist eitt á 5.002.500.- dollara.
Úrið er með 1728 íhluti og sýnir 33 mismunandi tímamælingar, sem sagt dagatal og allskonar bráðnauðsinlegar mælingar. Dagatalið tekur td hlaupaár með í reikninginn og svo sýnir það stöðu tunglins og já bara allan fjan....
Það er aðeins 1,1 kg, þvermálið er 89 mm og þykktin 41 mm.
Hér má sjá upplýsingar um úrið og hér allt um uppboðið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. október 2009
Hjólaæfingar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 4. október 2009
Hús-hjól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 3. október 2009
Hnakkur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 23. september 2009
Hjólaborð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 4. september 2009
Föstudagspizza
Enn og aftur var verið að mana mig í að skella inn á bloggið nokkrum af mínum snilldar pizzum, ætli ég bara láti ekki undan núna, hér kemur allavega ein uppskrift:
sko hér kemur hún,
pizzubotn
sósa
álegg
hita í ofni
borða og
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 30. ágúst 2009
43
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 25. ágúst 2009
Spánn og steinsmugan
Við komum frá Spáni á laugardaginn var. Við vorum á Albir og vorum á ágætu hóteli sem heitir La Colina. Ferðin byrjaði vel og var strax tekin sú ákvörðun að slappa vel af og gera eða fara frekar lítið og venjast hitanum fyrstu vikuna og þá seinni átti að panta bíl og gera alveg helling, allavega voru fimm dagar alveg bókaðir þá seinni og svo átti að sjá til. Nú fyrsta vikan leið og sú seinni að byrja og þá fór allt fjandans til, á sunnudeginum fengum við öll einhverja flensu, líklega ekki svína en allavega fengum við steinsmuguna endalausu, magaverki og hita og jú og svo ældu tveir. Þennan fjanda ætluðum við bara ekki að losna við og fór öll sinni vikan í það. Það er nú bara alveg glatað að vera með 39 stiga hita í 32 stiga hita á Spáni. Nú jæja vikan leið og allir nema ég voru búnir að ná sér að mestu á laugardeginum eða þegar við fórum heim. Jæja allir lifðu af og vonandi erum við búin með okkar veikindaskammt í útlöndum.
Göturnar eru skemmtilega þröngar á Altea
Útsýnið frá Altea til Albir og svo sjást háhýsin á Benedorm í baksýn.
Það var nú alveg í þrengra lagi þarna.
Sko bara, þarna er ég og strákarnir.
Siggi og Sigga, þarna erum við á Alecante.
Og svo ein frá Guadalest.
Bloggar | Breytt 26.8.2009 kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða Magga Bergs Hér er allt um hjólreiðar, td greinar um vetrarhjólreiðar, ferðast á hjóli, viðgerðir og viðhald og bara allt.
- Up in Alaska Jill er með frábæra hjóla blogg síðu, hellingur af linkum á aðrar góðar síður.
- Fjallahjólaklúbburinn
- Hjólaklúbburinn Voffi
- Hjólreiðafélag Reykjvíkur
- Hjólamenn Hjólreiðafélagið sem ég er í.